Djúpifjörður

Djúpifjörður, milli Gróness og Hallsteinsness, stuttur og þröngur og mjög grunnur þrátt fyrir nafnið, fjarar úr honum að mestu en áll er í miðjum firði. Fjarðarmynnið lokast af eyjaklasa.