Dráttarhlíð

Dráttarhlíð, hálsinn sunnan við Þingvallavatn, vestan Steingrímsstöðvar að útrennsli Sogsins. Gegnum hana gerð jarðgöng og reist orkuver Steingrímsstöðvar 1956–59, fallhæð 22 m, afl 26,4 MW.