Dyrafjöll

Dyrafjöll, einn mó­bergs­hryggj­anna á leið­inni til Nesja­valla, á svip­uð­um slóð­um og Dyra­veg­ur, sem var al­fara­leið frá Reykja­vík aust­ur í sveit­ir. Á Dyra­vegi varð einn fyrsti land­póst­ur­inn úti í lok 18. ald­ar.