Places > Southwest > Dyrafjöll Dyrafjöll Dyrafjöll, einn móbergshryggjanna á leiðinni til Nesjavalla, á svipuðum slóðum og Dyravegur, sem var alfaraleið frá Reykjavík austur í sveitir. Á Dyravegi varð einn fyrsti landpósturinn úti í lok 18. aldar.