Dyrfjöll

Dyrfjöll, 1136 m, svip­­mikil kletta­fjöll nyrst í Aust­fjarða­fjall­garði, milli Fljóts­dals­hér­aðs og Borg­ar­fjarð­ar, klof­in af djúpu hamra­­skarði er Dyr heit­ir.