Efri-Rauðalækur

Efri–Rauðalækur og Syðri–Rauðalækur, bæir er draga nafn af mjög bugðóttum læk sem rauður er af leirburði. Á Efri–Rauðalæk hefur risið upp þorp.