Eilífur

Eilífur, strýtu­laga mó­bergs­hnjúk­ur, 698 m. Sést víða að úr Keldu­hverfi. Sunn­an und­ir hon­um er veiði­vatnið Ei­lífs­vötn. Skammt frá þeim eyði­­býl­ið Hlíð­ar­hagi, nú leit­ar­manna­skýli.