Einarsstaðir

Einarsstaðir, kirkju­stað­ur og stórbýli.

Á Ein­ars­stöð­um var séra Berg­ur Gunn­­steins­son upp­runn­inn (d. 1211). Hann samdi Tóm­as­ar sögu erki­­bisk­ups.

Þar starf­aði Ein­ar Jóns­son hug­lækn­ir (1915–87) um langt skeið.