Elliðahamar

Elliðahamar, fjall með miklu stand­bergi. Und­ir fjall­inu bærinn Elliði. Það­an var Jó­hann Sæ­munds­son pró­fess­or (1905–55).

Norð­ur af ham­­r­inum Elliðatindar 864 m og Tröllatindar 930 m.

Uppi í miðj­um hömr­un­um er hell­ir, og sagt er að þar sé gang­ur í gegn­um fjall­ið allt inn í Öx­ar­ham­ar, og að járn­hæl­ar hafi ver­ið rekn­ir í berg­ið til forna og þannig gert kleift í hell­inn.