Esjuberg

Esjuberg, þar er talið að fyrsta kirkja á Íslandi hafi verið reist af Örlygi Hrappssyni að sögn Land­námabókar. Þar bjó Búi Andríðs­son, sem frá segir í Kjalnesinga sögu.