Fitjar

Fitjar, stór­býli og kirkju­stað­ur, mik­il kosta­jörð. Þar skráði Odd­ur Ei­ríks­son bóndi (1640–1719) Fitja­an­nál o.fl. rit. Í Fitjaá eru nokkr­ir foss­ar, Hvít­serk­ur efst­ur og mest­ur.