Fjaðrá

Fjaðrá, lítil á sem rennur í Skaftá milli Holts og Heiðar. Rennur áin um hrikalegt og fagurt gljúfur.