Forvöð

Forvöð, í Jök­ulsár­gljúfri and­spæn­is Hólma­tung­um, sér­kenni­leg og fög­ur. Þar er Víga­bjarg, ein­stök kletta­borg og er stigi upp á það. Í því er hellir­inn Grettisbæli. Gróð­ur mik­ill og kjarr.