Galtalækjarskógur

Galtalækjarskógur eða Drátt­ur, all­mik­ið skóg­ar­flæmi ofan við Galta­læk, nú af­girt og frið­að. Úti­vist­ar­svæði templ­ara. Þar eru haldn­ar fjöl­menn­ar sam­kom­ur um versl­un­ar­manna­helg­ar.