Places > Southeast > Galtalækjarskógur Galtalækjarskógur Galtalækjarskógur eða Dráttur, allmikið skógarflæmi ofan við Galtalæk, nú afgirt og friðað. Útivistarsvæði templara. Þar eru haldnar fjölmennar samkomur um verslunarmannahelgar.