Gamli-Ossabær

Gamli–Ossabær, forn­ar bæj­ar­rúst­ir um 1 km norð­vest­an við Voð­múla­staði og 3 km suð­vest­ur af Vorsa­bæ. Þar er talið að ver­ið hafi bær Hösk­uld­ar Hvíta­nes­goða.