Gestreiðarstaðir

Gestreiðarstaðir, eyðibýli í Jökuldalsheiði, í byggð 1843–1897. Talið er að hér hafi verið fornbýli en nafnið er einstakt í örnefnaflóru landsins.