Gígjukvísl

Gígju­kvísl,<(b> eða Sandgígjukvísl, jök­ulá vest­ar­lega á Skeið­ar­ár­sandi. Brú­uð 1973 með 376m brú. Eftir jökulhlaup 1996 þurfi svo að brúa aftur. Ná­lægt brúnni eru sýslu­mörk Skafta­­fells­sýslna.