Goðaland

Goðaland, gengt Þórsmörk, sunnan Krossár. Landslag þar er fjölbreytt með giljum og skriðjöklum. Allmikill skógur, í umsjón Skógræktar Ríkisins. Í Básum eru skálar Útivistar og tjaldstæði.