Goðdalur

Goðdalur, bær nú í eyði í samnefndum dal. Eyddist bærinn í snjóflóði 1948 þar sem allt heimafólk fórst nema bóndinn.