Grafardalur

Graf­ar­dal­ur, býli. Þar ólust upp á 20. öld fjög­ur systk­in sem öll feng­ust við skáld­skap og gáfu út bæk­ur, Hall­dóra B. Björns­son (1907–1968), Pét­ur­ (1906–1942), Svein­björn (1924–1993) alls­herj­ar­goði og Ein­ar (1910–1978) Bein­teins­syn­ir.