Grafarholt

Grafarholt, þéttbýli. Þar við veginn stendur klofinn klettur, talinn bústaður álfa. Kletturinn hefur verið tvífluttur. Í fyrra skiptið klofnaði hann og er annað brotið 15 tonn en hitt 35.

Aðal­stöðvar Golfklúbbs Reykja­­vík­ur eru í suðurhlíðum Grafar­holts.