Grímstorfa

Hafrafell, kletta­fell, 218 m. Aust­an í því skógi vax­inn hjalli, Grímstorfa, sem ill­fært er í, bæði að of­an og neð­an. Þar seg­ir arf­sögn­in að Grím­ur Drop­­laug­ar­son hafi fal­ist um hríð. Und­ir fell­inu er sam­nefnd­ur bær.