Grindaskörð

Al­fara­leið milli Hafn­ar­fjarð­ar og Sel­vogs lá um Grinda­skörð og aust­an Brenni­steins­fjalla að Heið­inni há, og svo það­an nið­ur hjá Urð­ar­felli, aust­an Hlíð­ar­vatns. Þarna eru góðar gönguleiðir, friður og ró.