Grjót

Grjót, blásin slétta innan við Hvanná. Sunnan við hana eru tvö jökulstig í formi malarhjalla með sérlega fallegum jökulgarði á því nyrðra, vestan vegar, en vegamótin við Ytramynni eru á því syðra.