Grunnavatn

Grunnavatn, rétt við Brúarveginn, blasir við norðan vegarins. Þar voru, löngu fyrir tíma fyrrgreindra heiðarbýla, bæjar– og gripahús í einu þorpi. Veggir standa ótrúlega vel enn. Byggingarlagið er hreinn heiðarbýlisarkitektúr.