Hafursfell

Hafursfell, mik­ið fjall, tind­ótt, 759 m. Skagar fram á und­ir­lend­ið, vest­an Núpa­dals. Norð­ur af því ýms­ir tind­ar, hæst Skyrtunna, 956 m.