Places > Southwest > Hagavík Hagavík Hagavík, eyðibýli, þar hóf Helgi Tómasson (1896–1958) yfirlæknir skógrækt í stærri stíl en nokkur annar einstaklingur hér á landi. Hagavíkurhraun nær ofan frá Hengli, víða mikið gróið, birkikjarr.