Hagavík

Hagavík, eyðibýli, þar hóf Helgi Tóm­as­son (1896–1958) yf­ir­lækn­ir skóg­rækt í stærri stíl en nokk­ur ann­ar ein­stakl­ing­ur hér á landi. Haga­vík­ur­hraun nær of­an frá Hengli, víða mik­ið gró­ið, birk­ikjarr.