Hamarsá

Hamarsá, með lengstu og vatns­mestu ám í Aust­fjarða­fjall­garði. Fær jökul­korg úr Þránd­ar­jökli. Brú byggð 1968.