Hattfell

Hattfell (Hattafell), 909 m, áberandi fjall á Emstrum. Suðvestan við það er Hattfellsgil, gamall árfarvegur.