Helgustaðir

Helgustaðir, silf­ur­bergs­náma, lengi tal­in ein besta í heimi. Nytj­uð frá 17. öld fram á þá 20. og eru þar ein­hver mann­virki.

Náma og um­hverfi frið­að sem nátt­úru­vætti. Bann­að er að hrófla við stein­teg­und­um og flytja þær burt af svæð­inu. Unnið er að bættu aðgengi og upplýsingum á svæðinu.