Hellisfjörður

Hellisfjörður, milli Hellisfjarðarmúla að norðan, 558 m, og Viðfjarðarmúla, 689 m., að sunnan. Fjórar jarðir voru í firðinum, Sveinsstaðir, Hellisfjörður, Björnshús og Hellisfjarðarsel. Á Sveinsstaðaeyri var hvalstöð og sjást þar enn nokkur ummerki.