Hjálpleysa

Hjálpleysa, skarð eða þver­dal­ur milli Hér­aðs og Reyð­ar­fjarð­ar. Um hana lá göngu­leið til Reyð­ar­fjarð­ar. Þar er Val­týs­hell­ir sem get­ur í sög­unni Val­týr á grænni treyju.