Hjörsey

Hjörsey, stærsta eyj­an und­an Mýr­um. Var stór­býli og oft marg­býlt, kirkju­stað­ur til 1896. Út­ræði og mik­il hlunn­inda­­jörð en hef­ur mjög eyðst af sjáv­ará­gangi og sand­foki. Þar átti heima Odd­ný eykynd­ill er þeir deildu um Björn Hít­dæla­kappi og Þórð­ur Kol­beins­son. Nú er eyj­an í eyði.