Hnífsdalur

Hnífsdalur, hluti Ísa­fjarð­ar­kaup­stað­ar frá 1971 og Ísafjarðarbæjar frá 1996, í mynni dal­verp­is, sem að­kreppt er af há­um fjöll­um. Íbú­ar voru 218 1. jan. 2012. Að­al­at­vinnu­veg­ur er sjó­sókn. Mjög er snjó­flóða­hætt. Hið mesta féll 18. febrúar 1910 og fór­ust þá 20 manns.