Hnjúkur

Hnjúkur, 111 m há hæð er lokar að mestu fyrir dalinn, sunnan undir honum samnefndur bær. Af Hnjúknum er fegurst útsýn um Vatns­dal.