Höfðahólar

Höfði, ysti bær á Höfðaströnd, þar byggði landnámsmaðurinn Höfða–Þórður. Rétt þar hjá er framhlaup mikið, Höfðahólar.