Hólahólar

Hólahólar, gaml­ir gíg­ar. Einn gíg­ur­inn op­inn á hlið en gró­inn í botn­inn, hin feg­ursta nátt­úru­smíð og hring­leika­hús, kall­að­ur Beru­dal­ur.