Hrauntangi

Hrauntangi, eyði­býli, fór í eyði 1943, síð­ast býla á Öx­ar­fjarð­ar­heiði. Þar átti sagna­skáld­ið Guð­mund­ur Magn­ús­son (Jón Trausti) heima nokk­ur ár í bernsku. Þaðan er sögusvið Höllu og heiðarbýlisins tilkomið.