Hrepphólar

Hrepphólar, land­náms­jörð, kirkju­­stað­ur, prests­set­ur til 1880. Þar var prest­ur Jón Eg­ils­son (1548–1636) sem hóf sagna­rit­un á Ís­landi á nýj­an leik er hann rit­aði Bisk­upa­ann­ála. Að Hrepphólum er mikil stuðla­bergs­­náma.