Hrútsvatn

Hrútsvatn, stöðu­vatn suð­vest­ur af Ás­hverfi, stærsta vatn í Holt­um, 2,4 km2. Þjóð­sag­an herm­ir að í því sé skrímsli og að þar sé mó­rauð­ur hrút­ur á sveimi og sé nafn­ið af hon­um dreg­ið. Ná­lægt því er Hrúts­hell­ir, sem er bergþil. Af­rennsli í Frakka­vatn.