Hvammsvík

Hvammur og Hvammsvík, útivistarsvæði. Árið 1998 fékk Skógræktarfélag Reykjavíkur umráð yfir um 100 hektara spildu til skógræktar og heitir þar Hvammsmörk.