Iðubrú

Iðubrú, hengi­brú á Hvítá, lok­ið 1957. Var þar áður ferju­stað­ur á Hvítá og mjög fjöl­far­ið.

Bær­inn Iða er skammt fyr­ir sunn­an ána.