Places > Northeast > Imbuþúfa Imbuþúfa Imbuþúfa, á Hringsbjargi við þjóðveginn er áningarstaður og upplýsingaskilti. Góður um 1 km göngustígur er þaðan að Imbuþúfu en þar er útsýnisskífa.