Kaldárhöfði

Kaldárhöfði, bær við Sog­ið. Í hólma í Úlf­ljóts­vatni þar hjá fannst 1946 eitt rík­mann­leg­asta kuml úr heiðni sem fund­ist hef­ur hér á landi. Við Kald­ár­höfða var forn ferju­stað­ur og átti Skál­holts­stað­ur birgða­skemm­­ur báð­um meg­in ár sem tótt­ir sjást enn af.