Kalmanstunga

Kalmanstunga, innsti bær í Mýra­sýslu, um 40 km frá botni Borg­ar­fjarð­ar. Stór­býli fyrr og síð­ar. Átti land inn um alla Arn­ar­vatns­heiði og Hall­mund­ar­hraun. Skóg­lendi mik­ið. Var í þjóð­braut með­an al­fara­leið var um Kalda­dal, Stóra­sand og Arn­ar­vatns­heiði.