Places > Northeast > Keldunes Keldunes Keldunes, þar eru nokkrir bæir í þyrpingu í grennd við Keldunesbrunna sem er mikil uppspretta undir hraunbrún. Þar fæddist Skúli Magnússon (1711–94) landfógeti.