Keldunes

Keldunes, þar eru nokkrir bæir í þyrpingu í grennd við Keldu­nes­brunna sem er mik­il upp­spretta und­ir hraun­brún. Þar fædd­ist Skúli Magn­ús­son (1711–94) land­fó­geti.