Keta

Keta, kirkjustaður. Í túninu kletta­stapi, heimkynni huldufólks sem hjálp­aði oft þegar í nauðir rak.