Kjörseyri

Kjörseyri, þar bjó um 40 ára skeið fræðimaðurinn Finnur Jónsson (1842–1924), er látið hefur eftir sig merk rit um íslenska þjóðhætti og sagna­fróðleik.