Klængshóll

Klængshóll, innsti bær í byggð í Skíða­dal. Það­an var Ingi­mar Ósk­ars­son (1892–1981), nátt­úru­fræð­ing­ur.