Klofningsfjall

Klofningsfjall, 496 m, er yst í fjall­lend­inu. Ný útsýnisskífa er á fjallinu. Mikið útsýni er yfir eyjar­n­ar á Breiðafirði, vest­ur um Snæfellsnes og Barða­strönd ofan af fjallinu. Nes­ið allt milli Hvamms­fjarð­ar og Gils­fjarð­ar oft kall­að Klofn­ings­nes.