Places > Northeast > Knútsstaðir Knútsstaðir Knútsstaðir, bær við Laxá, mikil veiðijörð. Þar í hrauninu við veginn eru sérkennilegir hólar, holir innan og gengt í suma þeirra og er Knútsstaðaborg kunnust þessara gíghóla. Góð stutt gönguleið er eftir gamla þjóðveginum að borginni.